Ný meðferð gegn augnþurrki

Táralind greinir augnþurrk með háþróuðum tækjum og býður upp á nýjustu meðferðarúrræðin.

Hvað er augnþurrkur?

Þurrkur í augum er afar útbreiddur sjúkdómur og raunar ein af algengustu ástæðum heimsókna til augnlækna og sjóntækjafræðinga. Augnþurrkur er margþættur sjúkdómur sem hefur neikvæð áhrif á yfirborð augans. Ástandinu fylgja óþægindi, sjóntruflanir og óstöðugleiki í tárafilmu, sem getur hugsanlega skaðað yfirborð augans. Því er brýnt að leita meðferðar um leið og augnþurrks verður vart.

Nánar

Samstarfsaðili 

Norska Tørreøyneklinikken er eina augnlæknastofan í Noregi sem sérhæfir sig í augnþurrki. Augnlæknarnir á Tørreøyneklinikken eru sérfræðingar í greiningu og meðferð þurra augna og stunda klínískar rannsóknir sem tengjast sjúkdómnum.

Nánar

 

taralind_logo

Hafðu samband og við aðstoðum þig

Starfsfólk Táralindar er með margra ára reynslu af meðhöndlun augnþurrks. 

Hringdu í okkur núna

577 1001

eða smelltu á hnappinn til að
senda fyrirspurn eða panta símtal.

Hafa samband