Um okkur

Táralind sérhæfir sig í greiningu og meðferð augnþurrks. 

 

Sigurlaug, augnhjúkrunarfræðingur, tekur á móti þér og gerir allar helstu mælingar sem þarf til að meta ástand augna með tilliti til augnþurrks. Veitir fræðslu, kennir og leggur upp meðferð. Í sérstökum tilfellum vísar áfram á augnlækni sem hefur þá aðgang að öllum myndum og mælingum Táralindar. 

Hornsteinar Táralindar eru:

Bókaðu tíma í síma 577 1001 eða smelltu á hnappinn til að senda fyrirspurn eða panta símtal.

Hafa samband

Samstarfsaðili

taralind_logoNorska Tørreøyneklinikken er eina augnlæknastofan í Noregi sem sérhæfir sig í augnþurrki. Augnlæknarnir á Tørreøyneklinikken eru sérfræðingar í greiningu og meðferð þurra augna og stunda bæði grunnrannsóknir og klínískar rannsóknir sem tengjast sjúkdómnum.

Hafðu samband og við aðstoðum þig

Starfsfólk Táralindar er með margra ára reynslu af meðhöndlun augnþurrks. 

Hringdu í okkur núna

577 1001

eða smelltu á hnappinn til að
senda fyrirspurn eða panta símtal.

Hafa samband