Ert þú með þurr augu?

Niðurstöður

Taktu prófið

Margir sjúklingar sem þjást af augnþurrki fá aldrei viðeigandi meðferð vegna þess að þeir þekkja ekki einkennin. Með því að taka stutt próf og svara átta einföldum spurningum, getur þú komist að því hvort þú sért með þurr augu og eigir að heimsækja augnlækni.

  • 1. Hversu oft finnur þú fyrir þurrki í augum?

  • 2. Hversu oft finnur þú fyrir kláða eða særindum, eins og sandur sé í auganu?

  • 3. Hversu oft finnur þú fyrir sársauka eða pirringi í augum?

  • 4. Hversu oft finnur þú fyrir sviða eða táraflæði?

  • 5. Hversu mikið þjakar þurrkur í augum þig í þínu daglegu lífi?

  • 6. Hversu mikið þjakar kláði eða særindi í augum þig?

  • 7. Hversu mikið þjakar sársauki eða pirringur í augum þig?

  • 8. Hversu mikið þjakar sviði eða táraflóð þig?

Spurningalistinn er einfölduð og þýdd útgáfa af Standard Patient Evaluation of Eye Dryness (SPEED) questionnaire (Korb et al. Lid wiper epitheliopathy and dry eye syndrome. Eye Contact Lens. 2005 Jan;31(1):2-8).